Farinn - Fluttur
Welly welly.
Þá er það orðið að veruleika - minns fluttur til baunalandsins.
Og það er ekkert annað en góða veðrið sem tók á móti mér.
Bý hjá Elfunni - hinum danska anga Hexanna.
Virkelig hyggeligt sko.
Ætla að reyna að blogga um þetta líf hér fyrir aðra að fylgjast með.
Vi får se - eins og sagt er hérna megin álsins.
Meira seinna.
Sibbi
Þá er það orðið að veruleika - minns fluttur til baunalandsins.
Og það er ekkert annað en góða veðrið sem tók á móti mér.
Bý hjá Elfunni - hinum danska anga Hexanna.
Virkelig hyggeligt sko.
Ætla að reyna að blogga um þetta líf hér fyrir aðra að fylgjast með.
Vi får se - eins og sagt er hérna megin álsins.
Meira seinna.
Sibbi
5 kommentarer:
Welcome to cyberspace hon ... from now on you have absoloutly no private life :) :)
Einmitt velkominn í bloggheima Sibbinn. Það verður gaman að hafa þig hérna :)
Vertu nú duglegur að færa okkur fréttir og ekkifréttir frá Köbens.
Það svoleiðis hellast yfir mann fréttirnar....
hvernig stendur á bloggleysinu... er ekkkert að frétta af þér manni?! sona út með sprökið?!
nú ljúgðu þá bara, sprökaðu alla vega einhvern fjanda...
kizzez and mizzez
Send en kommentar
Abonner på Kommentarer til indlægget [Atom]
<< Start