07 juni 2007

ÞÖGN

Einu sinni ætlaði ég að skrifa bók.
Þetta átti að vera svona skáldsaga með kryddi úr mínu litla lífi.
Titillinn var kominn: "Drög að Sjálfsmorði".
Grípandi titill, en óþarfi að örvænta.
Bókin átti að enda vel.


Það er kominn nýr endir.



ÞÖGN

0 kommentarer:

Send en kommentar

Abonner på Kommentarer til indlægget [Atom]

<< Start