ÞÖGN
Einu sinni ætlaði ég að skrifa bók.
Þetta átti að vera svona skáldsaga með kryddi úr mínu litla lífi.
Titillinn var kominn: "Drög að Sjálfsmorði".
Grípandi titill, en óþarfi að örvænta.
Bókin átti að enda vel.
Það er kominn nýr endir.
ÞÖGN
Þetta átti að vera svona skáldsaga með kryddi úr mínu litla lífi.
Titillinn var kominn: "Drög að Sjálfsmorði".
Grípandi titill, en óþarfi að örvænta.
Bókin átti að enda vel.
Það er kominn nýr endir.
ÞÖGN