Snillingur
Dave Gahan var að gefa út sína aðra sóló, HOURGLASS.
Ég hef vanist því með þennan snilling, sem með bræður hans í bandinu DEPECHE MODE, að mar þarf að hlusta nokkra hringi áður en þetta kickar inn. Welly - kickið er komið og ég get ekki hætt. Í dag (anno 13. nóvember 2007) er ég búinn að hlusta á gripinn aftur og aftur og aftur og aftur, get ekki hætt. Best finnst mér Saw Something, Kingdom er gott rokk og Down vinnur á.
Saw Something er reyndar eins og skrifað fyrir mig - ég er nottla ennþá að vola yfir kærustumissi (skil reyndar ekkert íðí ennþá - hlýtur að vera eitthvað samsæri í gangi), en ég ætla að láta textann fylgja með, bara snilld:
After the storm had passed
I wondered how long, the break in
the clouds would last
I saw, something in your eyes I'm sure
Baby I saw it, something in your eyes
And I wanted it for myself
I sit, and I wait, and I stare
Still wishing for a
divine intervention, to lift me from
my chair
I saw, something in your eyes I'm sure
Baby I saw it, something in your eyes
And I wanted it for myself
Maybe I saw it!
You and I we've come so far
we reached beyond the farthest
star
Time and time and time again
I want you back, you were my friend
we can pretend
I saw, something in your eyes, I'm sure
Baby I saw it, something in your eyes
And I wanted it for myself
Dave Gahan - 2007
Ég hef vanist því með þennan snilling, sem með bræður hans í bandinu DEPECHE MODE, að mar þarf að hlusta nokkra hringi áður en þetta kickar inn. Welly - kickið er komið og ég get ekki hætt. Í dag (anno 13. nóvember 2007) er ég búinn að hlusta á gripinn aftur og aftur og aftur og aftur, get ekki hætt. Best finnst mér Saw Something, Kingdom er gott rokk og Down vinnur á.
Saw Something er reyndar eins og skrifað fyrir mig - ég er nottla ennþá að vola yfir kærustumissi (skil reyndar ekkert íðí ennþá - hlýtur að vera eitthvað samsæri í gangi), en ég ætla að láta textann fylgja með, bara snilld:
After the storm had passed
I wondered how long, the break in
the clouds would last
I saw, something in your eyes I'm sure
Baby I saw it, something in your eyes
And I wanted it for myself
I sit, and I wait, and I stare
Still wishing for a
divine intervention, to lift me from
my chair
I saw, something in your eyes I'm sure
Baby I saw it, something in your eyes
And I wanted it for myself
Maybe I saw it!
You and I we've come so far
we reached beyond the farthest
star
Time and time and time again
I want you back, you were my friend
we can pretend
I saw, something in your eyes, I'm sure
Baby I saw it, something in your eyes
And I wanted it for myself
Dave Gahan - 2007
1 kommentarer:
Hæ
Kom og sá og verð í bandi.
Fínt lag! Ertu á sárum elskan min, það er ekki gott.
Mikið var gott að heyra í þér, gladdi mig mikið.
Knús
Ásta gipsy queen
Send en kommentar
Abonner på Kommentarer til indlægget [Atom]
<< Start