Jahérna Janúar
Jahérna
Nú er tími
(og þetta er ekkert grín sko)
til að skrifa oggupínu á þennan dökka vettvang
sem ég valið mér að vera skjár
(sona eldgamall úr sveitinni með torfbænum)
sálar minnar.
Ég ætla ekkert að vera neitt djúpur í þetta sinn
- ég hef það bara ljómandi skítt eins og venjulega,
engin breyting þar á.
Átti yndisleg jól og áramót
með vinum og fjölskyldu,
vildi að það væru jól í hverjum mánuði.
Það er farið að birta,
mar finnur mun á hverjum degi - jákvætt.
Það þýðir að það fer bráðum að koma vor
(full bjartsýnt?) - ekki finnst mér - jákvætt.
Á eftir vori kemur sumar
og þá kikkar allt inn - jákvætt.
Því að í sumar koma idolin mín
í heimsókn i min by
og halda tónleika - æðislega jákvætt.
Niðurstaða:
DM / Peace / Wrong / 2009
Nú er tími
(og þetta er ekkert grín sko)
til að skrifa oggupínu á þennan dökka vettvang
sem ég valið mér að vera skjár
(sona eldgamall úr sveitinni með torfbænum)
sálar minnar.
Ég ætla ekkert að vera neitt djúpur í þetta sinn
- ég hef það bara ljómandi skítt eins og venjulega,
engin breyting þar á.
Átti yndisleg jól og áramót
með vinum og fjölskyldu,
vildi að það væru jól í hverjum mánuði.
Það er farið að birta,
mar finnur mun á hverjum degi - jákvætt.
Það þýðir að það fer bráðum að koma vor
(full bjartsýnt?) - ekki finnst mér - jákvætt.
Á eftir vori kemur sumar
og þá kikkar allt inn - jákvætt.
Því að í sumar koma idolin mín
í heimsókn i min by
og halda tónleika - æðislega jákvætt.
Niðurstaða:
DM / Peace / Wrong / 2009
0 kommentarer:
Send en kommentar
Abonner på Kommentarer til indlægget [Atom]
<< Start